Söluþóknun

Söluþóknun er 3,5% af verði bifreiðar að viðbættum virðisaukaskatti, veðbókarvottorði og umskráningargjaldi.

Einnig er greidd söluþóknun við tækjaskipti.

Lágmarks söluþóknun er kr. 65.000,-. Innifalið er virðisaukaskattur, umskráning og veðbókarvottorð.

Auglýsing í dagblaði kostar kr. 4.500,- með ljósmynd.