Verðskrá

Söluþóknun er 3,9% af verði bifreiðar að viðbættum virðisaukaskatti og umskráningargjaldi.

Veðbókarvottorð er innifalið í söluþókknun.

Fyrir hvert umskráningargjald eða eigendatilkynningu greiðast kr. 4.500,-

Umsýslugjald vegna lána er að lágmarki kr. 15.000,- og leggst það sjálfkrafa á við bílalán.

Umsýslugjald vegna PEI lána og Netgíró er kr. 15.000,-

Lágmarks söluþóknun er kr. 69.900,-. Innifalið er virðisaukaskattur, umskráning og veðbókarvottorð.

Lágmarks söluþóknun miðast við að verð bifreiðar sé undir kr. 1.340.000,-

Einnig er greidd söluþóknun við tækjaskipti.

Athygli kaupenda er vakin á því að færa bifreiðar til ástand skoðunar hjá óháðum aðila!

Reynsluakstur er miðaður við 20 mínútur nema um annað sé samið. Vinsamlegast virðið tímamörk.

Reynsluakstur á sérútbúnum og/eða kraftmiklum bílum miðast við 25 ára aldur.

Við reynsluakstur skal ávallt framvísa gildu ökuskírteini.

Bifreiðar á svæðinu eru á ábyrgð eiganda!